Ferðalag umhverfis tunglið

Í þessu myndskeiði ferðumst við umhverfis tunglið og sést vel að það er ekki aðeins sólin lýsir upp yfirborð þess, heldur líka ljós sem jörðin endurvarpar. Við byrjum á þeirri hlið sem snýr frá jörðinni. Hluti hennar er lýstur upp af sólinni en afgangurinn er aldimmur. Þegar við ferðumst í kringum tunglið rís jörðin sem endurvarpar bláleitu ljósi sínu og lýsir upp yfirborð tunglsins. Þessi daufa birta er jarðskinið. Jarðskinið sést best frá jörðinni þegar tunglið er mjóslegin sigð á morgun- eða kvöldhimninum. Þegar sólin rís fyrir aftan tunglið sést bjarta sigðin en samtímis er daufa jarðskinið enn sjáanlegt.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1210a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 29, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1210
Tímalengd:36s

Um fyrirbærið

Nafn:Moon
Tegund:• X - Solar System

HD


Large

Stór QuickTime
4,0 MB

Medium

Video podcast
3,3 MB

Small

Lítið Flash
1,5 MB
Lítið QuickTime
999,1 KB

For Broadcasters

SD útsending
183,8 MB

Sjá einnig