ESO Virtual Tours (Útgáfa 4.0)

Nú getur þú heimsótt stjörnustöðvar ESO og glæsilegt umhverfi þeirra úr stólnum heima hjá þér. Á þessari síðu eru ýmis sýndarferðalög. Smelltu á litlu myndirnar fyrir neðan til að stækka þær. 

Þegar myndin hefur hlaðast upp á skjáinn þinn getur þú smellt á táknið hægra megin til að njóta sýndarferðalagsins í fullri upplausn. Smelltu á punktana á míníkortinu (vinsti) til að ferðast beint á þá víðmynd sem þú vilt. Smelltu á heitu reitina á skjánum til að sækja nýja víðmynd. Smelltu á Ctrl eða Shift á lyklaborðinu til að þysja inn og út. Njóttu!

Paranal / Armazones Tour


Þakkir: ESO/S. Brunier, ESO/H. Heyer and
ESO/José Francisco Salgado (josefrancisco.org), Christoph Malin (christophmalin.com)

La Silla Tour


Þakkir: ESO/F. Kamphues, ESO/H.H. Heyer

   

Chajnantor Tour


Þakkir: ESO/F. Kamphues, ESO/H.H. Heyer,
ESO/José Francisco Salgado (josefrancisco.org) og ESO/E. Emsellem

Santiago Tour  


Þakkir: ESO

   

Headquarters Tour


Credits: ESO/H.H. Heyer