Mynd vikunnar 2014

Subscribe to receive news from ESO in your language!
potw1452 — Mynd vikunnar
Is it a Bird…?
29. desember 2014: Here we see a swirling starscape above ESO’s La Silla Observatory. A long series of individual images have been combined to form this striking shot, allowing the motion of the Earth to be captured as it rotates, with stars producing long trails around the sky’s south pole as it does so. The familiar silver dome of the MPG/ESO 2.2-metre telescope is seen in the foreground. Moving into the shot, we next see the white dome of the ESO 1-metre Schmidt telescope, the rectangular building of the New Technology Telescope, and at the back, the double domes of the ESO 3.6-metre telescope with its adjacent smaller sibling, the now-decommissioned Coudé Auxiliary Telescope. But what are those streaks in the sky? Is it a bird? Is it a plane? Well, yes, it is indeed a plane. In fact, if you look very closely, you can see not one, but three horizontal trails ...
potw1451-is — Mynd vikunnar
Hátíðarkveðjur frá Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli!
22. desember 2014: Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli sendir þér og þínum hátíðarkveðjur! Við óskum þér gleðilegra jól og farsældar á komandi ári 2015! Tenglar: Jólakort 2014
potw1450-is — Mynd vikunnar
Regnbogi rís
15. desember 2014: Regnbogar setja gjarnan kærkominn lit á annars dimma og drungalega daga og er þessi regnbogi engin undantekning. Þessi sjaldséði regnbogi birtist yfir þjónustumiðstöð Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), sem er í um 2.900 metra hæð yfir sjávarmáli nálægt smábænum San Pedro de Atacama. Þjónustumiðstöðin er grunnbúðir ALMA sjónaukans, sem er nokkru hærra eða í 5.000 metra hæð á Chajnantor hásléttunni. Í þjónustumiðstöðinni er ALMA stjörnustöðinni ekki aðeins stjórnað, heldur eru ný tæki sett saman þar og prófuð áður en þau eru flutt upp á Chajnantor. Prófa verður tæki og setja þau saman í þjónustumiðstöðinni vegna þess að þar er loftið mun þykkara en á hásléttunni og starfsmenn geta unnið vinnuna sína án þess að setja sig í þá hættu sem fylgir vinnu í mikilli hæð. Armin Silber, starsfmaður ESO, tók þessa mynd. Tenglar ALMA
potw1449-is — Mynd vikunnar
Skýjum ofar
8. desember 2014: Af stjörnustöðvum ESO í Chile er La SIlla í minnstri hæð yfir sjávarmáli, um 2.400 metra. Stjörnustöðin er því um 200 metrum lægri en Paranal og helmingi lægra en ALMA á Chajnantor hásléttunni í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli. Þrátt fyrir að vera lægsta stjörnustöðin minna skýin sem blasa við undir fótum vísindamanna á La Silla á þá miklu hæð sem stöðin er í. La Silla er í suðurhluta Atacamaeyðimerkurinnar, einum þurrasta stað veraldar, en skýin og loftslagið þurra má rekja til perúíska Humboldt hafstraumsins. Strauminn má rekja til uppfærslu kalds vatns úr djúpum Kyrrahafsins sem streymir norður eftir vesturströnd Suður Ameríku. Hann á raunar sök á þurrleika Atacamaeyðimerkurinnar því þegar þetta kalda vatn kemur upp til yfirborðs sjávar myndast kalt loft við sjávarmál en hlýrra loft í meiri hæð. Stöku sinnum verður þoka og skýjamyndun án úrkomu. Í þessu tilviki var það ekki vandamál því skýin hurfu skömmu eftir ...
potw1448-is — Mynd vikunnar
Óvænt uppgötvun í skýi
1. desember 2014: Hér sést svæði í stjörnumerkinu Sporðdrekanum sem liggur við miðflöt Vetrarbrautarinnar. Á svæðinu eru mörg þétt gas- og rykský sem tengjast sameindaskýinu IRAS 16562-3959 sem sést vel sem appelsínugulur flekkur innan um aragrúa stjarna. Ský eins og þessi eru fæðingarstaðir nýrra stjarna. Í miðju skýsins er bjart fyrirbæri sem kallast G345.4938+01.4677 og sést rétt fyrir utan gas- og rykslæðurnar. Þetta er mjög ung stjarna sem er að myndast þegar skýið hrynur saman vegna þyngdarkraftsins. Stjarnan unga er afar skær og efnismikil — ríflega 15 sinnum efnismeiri en sólin — og kom nýlega við sögu í niðurstöðum frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Hópur stjarnvísindamanna gerði óvænta uppgötvun í G345.4938+01.4677 — í kringum stjörnuna er stór gas- og rykskífa sem og efnisstraumur frá henni. Kenningar segja að við stjörnur eins og G345.4938+01.4677 ætti hvorki að vera slíkur efnisstraumur né skífa, því öflug geislun frá jafn massamiklum ungum stjörnum ýtir oftast efninu ...
potw1447-is — Mynd vikunnar
Hjarta Mira A og fylgistjörnu hennar
24. nóvember 2014: Rannsóknir á rauðum risastjörnum veita stjörnufræðingum ýmsar upplýsingar um sólina og hvernig fyrri kynslóðir stjarna hafa dreift frumefnum lífsins um alheiminn. Ein frægasta rauða risastjarna himins er kölluð Mira A en hún tilheyrir tvístirnakerfinu Mira sem er í um 400 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Á myndinni hefur ALMA svipt hulunni ef ýmsum leyndardómum hennar. Mira A er gömul stjarna sem er þegar farin að varpa efni frá sér út í geiminn. Fylgistjarna Mira A, Mira B, er tvöfalt lengra frá henni en Neptúnus er frá sólinni okkar. Vitað er að Mira A gefur frá sér hægan vind sem mótar efnið í kring. ALMA hefur nú staðfest að fylgistjarnan er gerólík og mun vindasamari. Mira B er heitur, þéttur hvítur dvergur með öflugan stjörnuvind. Mælingarnar nýju sýna hvernig vindar frá stjörnunum tveimur hafa mótað þessa heillandi, fallegu og flóknu þoku. Hjartalaga bólan í miðjunni er komin til fyrir tilverknað öflugra vinda ...
potw1446 — Mynd vikunnar
Heavy Metal
17. nóvember 2014: Have you ever wondered what the inside of ESO's Very Large Telescope looks like? Well, wonder no more, as this picture of the week shows the internal structure of one of the VLT's Unit Telescopes (UTs) — specifically UT3, otherwise known as Melipal. Seen here, lit by moonlight, is the main steel structure of the Unit Telescope's optical assembly. The main mirror, measuring 8.2 metres in diameter and weighing in at more than 23 tonnes, requires a sturdy frame to allow it to rotate within the structure, while maintaining high optical resolution. This movable steel frame itself weighs over 430 tonnes, about the same as a fully loaded jumbo jet! The structure, optics and electronics are housed within a further steel enclosure, which provides protection from the harsh Atacama environment. Melipal is named after the Mapuche term for the constellation of the Southern Cross. All four of the VLT's Unit ...
potw1445 — Mynd vikunnar
Making Way for Construction of the ESO Supernova
10. nóvember 2014: This week removal of the temporary office buildings at the ESO Headquarters in Garching, Germany began. This image shows them being dismantled, and captures both the beginning, and end, of an era. The ESO staff members who had been working in the temporary buildings — seen here in this aerial photo taken earlier this year — moved into the new Headquarters extension at the beginning of this year. The removal of the containers marks the end of this transition period. It also marks the beginning of the construction of the ESO Supernova Planetarium & Visitor Centre. In a few months, on the site once occupied by the temporary office buildings, the construction of ESO’s newest building will begin. The ESO Supernova is scheduled to open in mid-2017 and will offer its visitors a modern, interactive astronomical exhibition and one of the most advanced planetariums in the world. The removal of ...
potw1444 — Mynd vikunnar
Scarlet and Smoke
3. nóvember 2014: The smokey black silhouette in this new image is part of a large, sparse cloud of partially ionised hydrogen — an HII region — known as Gum 15. In wide-field images this nebula appears as a striking reddish purple clump dotted with stars and slashed by opaque, weaving dust lanes. This image homes in on one of these dust lanes, showing the central region of the nebula. These dark chunks of sky have seemingly few stars because lanes of dusty material are obscuring the bright, glowing regions of gas beyond. The occasional stars that do show up in these patches are actually between us and Gum 15, but create the illusion that we are peering through a window out onto the more distant sky. Gum 15 is shaped by the aggressive winds flowing from the stars within and around it. The cloud is located near to several large associations of ...
potw1443 — Mynd vikunnar
A Guiding Star
27. október 2014: A solitary laser beam cuts through the night sky. It streaks upwards from Unit Telescope 4 of ESO's Very Large Telescope, located at Paranal Observatory in Chile. The two Magellanic Clouds are visible to the left of the beam as faint, fuzzy patches against the starry background. The particularly bright star to the right of the beam is Canopus, the second brightest star in our night sky after Sirius. When ground-based telescopes view stars, the light they collect must travel through the layers of our atmosphere. The same water vapour, pollution, and turbulence that causes the stars in the sky to twinkle also result in blurred images — so in comes a technique known as adaptive optics. Adaptive optics systems use sophisticated deformable mirrors to counteract the negative effects of our atmosphere. The laser shines up into the sky, creating an artificial star about 90 kilometres from the ground. Astronomers ...
potw1442-is — Mynd vikunnar
Opið hús 2014
20. október 2014: Hér sést mynd sem tekin var á opnu húsi hjá ESO 2014. Á henni sjást börn og fullorðnir hlýða á ævintýri geimsteinsins Pedro. Þetta var einn af sextán viðburðum sem boðið var upp á í höfuðstöðvum ESO í Garching í Þýskalandi hinn 11. október 2014. Þennan dag bauð ESO og aðrar vísinda- og tæknistofnanir í Garching almenningi að kynnast starfi helstu stjarnvísindasamtaka heims. Áður en húsið var opnað klukkan 11 um morguninn beið fólk utandyra spennt eftir því að skoða nýju höfuðstöðvarnar og taka þátt í þeirri dagskrá sem boðið var upp á. Í heild komu 3300 manns í heimsókn og fengu svör við spurningum sínum frá stjörnufræðingum, fylgdust með sýnitilraunum, fengu leiðsögn um höfuðstöðvarnar, hlýddu á fyrirlestra um rannsóknir stjarnvísindamanna og tóku þátt í spjalli við stjörnufræðinga í Atacamaeyðimörkinni í Chile. Á opna húsinu í ár voru framtíðarverkefni ESO einnig kynnt, þar á meðal ESO Supernova Planetarium & Visitor ...
potw1441-is — Mynd vikunnar
Litfræði vetrarbrauta
13. október 2014: Þessi litríka mynd líkist einna helst abstraktmálverki, eða kannski steintum glerglugga. Í raun er þetta óvenjuleg mynd af vetrarbraut sem tekin var með MUSE mælitækinu á Very Large Telescope ESO. Litir á stjörnuljósmyndum tengjast venjulega raunverulegum lit fyrirbærisins. Á þessari mynd tákna litirnir hins vegar hreyfingu stjarna í risasporvöluþokunni Messier 87 — einni björtustu vetrarbrautinni í Meyjarþyrpingunni, sem er í meira en 50 milljón ljósára fjarlægð. Rauði liturinn á myndinni táknar stjörnur sem eru, að meðaltali, að stefna frá okkur en blái liturinn sýnir stjörnur sem stefna til okkar. Gulu og grænu litirnir eru stjörnur þar á milli. Þetta nýja kort af Messier 87 frá MUSE sýnir hreyfingu stjarnanna betur en nokkru sinni fyrr. Hún sýnir hæga hreyfingu þessa massamikla fyrirbæris — efri vinstri helmingurinn (blár) færist að okkur en neðri hægri hlutinn (rauður) fjarlægist okkur. Á myndinni koma einnig fram nokkur óvænt smáatriði — til dæmis kúvending lita á ...
potw1440-is — Mynd vikunnar
Börn setja saman líkan af spegli E-ELT
6. október 2014: Þessi loftmynd sýnir líkan í réttri stærð af safnspegli European Extremely Large Telescope við Asiago Astrophysical Observatory við Asiago á Ítalíu. Þessi ítalska stjörnustöð var sett á laggirnar árið 1942 en er dvergvaxin í samanburði við risaspegil E-ELT. Reyndar væri hægt að koma allri Asiago stjörnustöðinni fyrir innan í E-ELT speglinum og enn væri nægt pláss eftir. Í kringum spegillíkanið eru börnin sem eiga heiðurinn að verkefninu. Þau lögðu niður 800 1,4 metra pappírssexhyrninga til að setja saman hinn 39 metra E-ELT spegil.
potw1439 — Mynd vikunnar
An Emu in the Sky over Paranal
29. september 2014: Sitting atop Cerro Paranal high above the Atacama Desert in Chile, two of the Very Large Telescope's Unit Telescopes quietly bask in the starlight, observing the Milky Way as it arches over ESO's Paranal Observatory. Several interesting objects can be seen in this picture. Some of the most prominent are the two Magellanic Clouds — one Small (SMC), one Large (LMC) — which appear brightly in between the two telescopes. By contrast, the dark Coalsack Nebula can be seen as an obscuring smudge across the Milky Way, resembling a giant cosmic thumbprint above the telescope on the left. The Magellanic Clouds are both located within the Local Group of galaxies that includes our galaxy, the Milky Way. The LMC lies at a distance of 163 000 light-years from our galaxy, and the SMC at 200 000 light-years. The Coalsack Nebula, on the other hand, is a mere stone's throw away ...
potw1438-is — Mynd vikunnar
Stjörnuslóðir yfir SEST
22. september 2014: Hér sést hinn fimmtán metra breiði Swedish-ESO Submillimeter Telescope (SEST) sem smíðaður var árið 1987 og starfræktur í La Silla stjörnustöð ESO í Chile til ársins 2003. Þegar sjónaukinn var smíðaður var SEST eini útvarpssjónaukinn á suðurhveli Jarðar sem hannaður var til að mæla hálfsmillímetra bylgjulengdir utan úr geimnum. Sjónaukinn ruddi brautina fyrir sjónauka á borð við Atacama Pathfinder Experiment sjónaukanum (APEX) og Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), sem báðir eru á Chajnantor. Á myndinni sjáum við stjörnuslóðir á næturhimninum sem komnar eru til vegna langs lýsingartíma myndavélarinnar. Ljós stjarnanna endurspeglast af loftnetinu úr öllum áttum að myndavélinni. Í bakgrunni sést 3,6 metra sjónauki ESO. José Joaquín Pérez, einn af ljósmyndurum ESO, tók þessa mynd af SEST sjónaukanum í La Silla. Tenglar Myndir teknar með Swedish–ESO Submillimetre Telescope Myndir af Swedish–ESO Submillimetre Telescope
potw1437-is — Mynd vikunnar
Morgunbirta yfir La Silla
15. september 2014: Hér sést La Silla stjörnustöð ESO undir vetrarbrautarslæðunni. La Silla var fyrsta stjörnustöð ESO í Chile, stofnuð upp úr 1960. Vinstra megin á hæðinni fyrir ofan miðja mynd sést ferningslaga byggingin sem hýsir New Technology Telescope (NTT) en hægra megin er hvolfið yfir 3,6 metra sjónauka ESO. Hinn 3,58 metra NTT sjónauki var tekinn í notkun árið 1989 og var sá fyrsti í heiminum sem var útbúinn tölvustýrðum safnspegil. Safnspegillinn er sveigjanlegur og lögun hans er breytt á meðan athuganir standa yfir til að tryggja bestu mögulegu myndgæði. Þessi tækni, kölluð virk sjóntæki, er nú notuð í öllum stærstu sjónaukum heims — þar á meðal Very Large Telescope í Cerro Paranal og í framtíðinni í European Extremely Large Telescope. Á La Silla eru nokkrir aðrir sjónaukar, þar á meaðl Swedich-ESO Submillimeter Telescope (SEST) og fjarstýrði sjónaukinn TAROT sem notaður er ti lað fylgjast með skyndilegum atburðum eins og gammablossum. José ...
potw1436-is — Mynd vikunnar
VLT fylgist með halastjörnu Rosetta
8. september 2014: Bjarti þokubletturinn á miðri mynd er halastjarnan 67P/Churyumov-Gersimenko eða 67P/C-G. Þetta er ekki hvaða halastjarna sem er, heldur viðfangsefni Rosetta geimfars ESO sem nú er djúpt innan í hjúpi halastjörnunnar í innan við 100 kílómetra frá kjarnanum [1]. Rosetta er nú svo nálægt halastjörnunni að eina leiðin til að sjá hana alla er að fylgjast með henni frá Jörðinni. Myndin var tekin 11. ágúst með einum af 8 metra sjónaukum Very Large Telescope (VLT) ESO í Chile. Myndin er sett saman úr 40 stökum myndum sem hver var lýst í um 50 sekúndur. Búið er að fjarlægja stjörnur í bakgrunni til að halastjarnan verði sem skýrust. Rosetta geimfarið er í einum díl í miðjunni en alltof lítið til að koma fram á myndinni. VLT samanstendur af fjórum stökum sjónaukum sem geta unnið saman eða hver í sínu lagi. Myndin sem hér sést var tekin með FORS2 (FOcal Reducer and low ...
potw1435 — Mynd vikunnar
Psychedelic Skies
1. september 2014: This groovy and psychedelic photograph shows a night of observing the Northern Celestial Pole from the Allgäu Public Observatory in Ottobeuren, Germany. Pictured here is the facility's 0.6-metre Cassegrain reflector telescope, which was installed in 1996. The brilliant yellow laser beam, which appears to fan out across the sky in this long-exposure image, is ESO's Wendelstein laser guide star unit which was tested at the site in Allgäu. It is a precursor, experimental version of the fibre laser that has been installed on the Very Large Telescope in Paranal, Chile. A Laser guide star is used to create a bright spot in the sky, which can be used as an artificial reference star, allowing astronomers to measure how the real stars blur or twinkle, as normally seen from the ground. The measurements are then used to correct this blurring and enable sharper images to be taken, in a process is ...
potw1434-is — Mynd vikunnar
Stjörnuregn í eyðimörkinni
25. ágúst 2014: Í Atacamaeyðimörkinni í Chile rignir sárasjaldan. Það er aðeins á nokkurra ára fresti sem rignir eða snjóar svo einhverju nemi í La Silla stjörnustöð ESO og þá sem fylgifiskur óvenju hlýs veðurfars á borð við El Niño. Eyðimörkin er einn þurrasti staður Jarðar og því framúrskarandi góður til að rannsaka næturhiminninn. Þótt úrkoma sé sjaldgæf á þessum slóðum geta sumar ljósmyndið látið stjörnurnar líta út eins og regndropa sem falla á fjöllin, eins og hér sést á mynd sem Diana Jucher, doktorsnemi við Niels Bohr stofnunina í Danmörku, tók hinn 21. maí 2013. Í maí 2013 dvaldi Diana í tvær vikur í La Silla við rannsóknir á fjarreikistjörnum í átt að miðju Vetrarbrautarinnar. Á meðan dvöl hennar stóð tók hún nokkrar myndir af stjörnuslóðum frá danska 1,54 metra sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO. Ljósmyndir af stjörnuslóðum eins og þessi eru teknar með því að hafa ljósop myndavélarinnar opið í ...
potw1433-is — Mynd vikunnar
Ský yfir La Silla
18. ágúst 2014: Á þessari mynd, sem stjörnufræðingurinn Alan Fitzsimmons tók hinn 11. júní 2012, sjást sjaldséð ský á himninum yfir La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Þetta þurra, eyðilega og stundum vindasama umhverfi virðist ef til vill ekki heppilegasti staðurinn fyrir mannabyggð en það er kjörið fyrir stjörnusjónauka. Þurra loftið hjálpar stjörnufræðingum að losna við algeng vandamál sem trufla mælingar, til dæmis ókyrrð í lofthjúpnum, ljósmengun, raka og (oftast) ský, sem gerir þeim kleift að fá skýrari mynd af alheiminum fyrir ofan. Þennan sjaldséða skýjadag hafði meira að segja létt til þegar kvöldaði og athuganir hófust eins og venjulega. Sjónaukarnir á La Silla — þeirra á meðal tveir stórir sjónaukar ESO: 3,6 metra ESO sjónaukinn og New Technology Telescope (NTT) — eru búnir fyrsta flokks mælitækjum sem gera þeim kleift að fullnýta þær einstöku aðstæður sem ríkja í norðurhluta Chile. Á 3,6 metra ESO sjónaukanum er nú High Accuracy Radial velocity Planet ...
Niðurstöður 1 til 20 af 52
Segðu okkur þitt álit!
Subscribe to receive news from ESO in your language
Accelerated by CDN77