Mynd vikunnar

Subscribe to receive news from ESO in your language!
potw1512 — Mynd vikunnar
The Great Dane
23. mars 2015: This image shows the dome of the Danish 1.54-metre telescope that has been in operation at La Silla Observatory since 1979. The telescope has been involved in several breakthrough astronomical observations including the discovery of merging neutron stars as the possible origin of gamma-ray bursts (eso0533) and finding an exoplanet only five times more massive than the Earth (eso0603). Above the telescope, our home galaxy the Milky Way stretches across the sky with the bright central bulge aligned with the dome of the telescope. In the background to the right you can spot the dome which once held the MarLy 1-metre telescope.. The telescope saw first light in 1996 and was decommissioned in 2009. Before the MarLy, this dome hosted the 40-centimetre Grand Prisme Objectif, a photographic astrograph. In front of the MarLy dome, the enclosure of the small Marseille 0.36-metre telecope is visible. Links Babak’s image archive at ESO ...
potw1511 — Mynd vikunnar
A Starry Combination
16. mars 2015: This beautiful image taken at ESO's Paranal Observatory shows the four Auxiliary Telescopes of the Very Large Telescope (VLT) Array, set against an incredibly starry backdrop on Cerro Paranal in Chile. The Auxiliary Telescopes are each 1.8 metres in diameter and work with the four 8.2-metre diameter Unit Telescopes to make up the world's most advanced optical observatory. The telescopes work together to form the VLT Interferometer (VLTI), a giant interferometer which allows astronomers to see details up to 25 times finer than would be possible with the individual Unit Telescopes. Hanging over the site are the prominent Small and Large Magellanic Clouds, visible only in the southern sky. These two irregular dwarf galaxies are in the Local Group and so are companion galaxies to our own galaxy, the Milky Way. The image was taken by our Flickr friend John Colosimo who submitted it to the Your ESO Pictures Flickr ...
potw1510-is — Mynd vikunnar
Skýjaborg í vetrarbraut í órafjarlægð…
9. mars 2015: Hér sést snæviþakin La Silla stjörnustöð ESO eins og nokkurs konar millistig Bespin skýjaborgarinnar og ísplánetunnar Hoth í Stjörnustríði. Hvolfin yfir sjónaukunum á La Silla eru lokið til að verja mælitækin fyrir náttúruöflunum. Flest eru hvít nema silfurlitaða hvolfið yfir 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum sem sker sig úr. Þegar myrkvar verða hvolfin opnuð og sjónaukarnir byrja að rannsaka alheiminn. La Silla er á einum þurrasta stað veraldara en stöku sinnum verður þar úrkoma, annað hvort él eða regn, eins og sjá má á þessari kuldalegu mynd sem Malte Tewes, einn af ljósmyndurum ESO, tók. Þótt kalt geti orðið í Atacamaeyðimörkinni þar sem La Silla er staðsett, fellur hitastigið þar sjaldan undir frostmark… Hvernig getur þá snjóað? Þurra loftið á þessu svæði leikur hlutverk í þessu fyrirbæri. Þegar þurrt er geta snjókorn myndast og þegar þau falla til jarðar verður örlítil uppgufun. Við þetta ferli losnar varmi úr snjókornunum sem heldur ...
potw1509 — Mynd vikunnar
ESO’s New Technology Telescope Revisits NGC 6300
2. mars 2015: This image shows the bright centre and swirling arms of the spiral galaxy NGC 6300. NGC 6300 is located in a starry patch of sky in the southern constellation of Ara (The Altar) which contains a variety of intriguing deep-sky objects. NGC 6300 has beautiful pinwheeling arms connected by a straight bar that cuts through the middle of the galaxy. While it may look like a standard spiral galaxy in visible-light images like this one, it is actually a Seyfert II galaxy. Such galaxies have unusually luminous centres that emit very energetic radiation, meaning that they are often intensely bright in part of the spectrum either side of the visible. NGC 6300 is thought to contain a massive black hole at its heart some 300 000 times more massive than the Sun. This black hole is emitting high energy X-rays as it is fed by the material that is pulled ...
potw1508-is — Mynd vikunnar
Stjörnur og snjór
23. febrúar 2015: Á þessari glæsilegu víðmynd sést Licancabur eldfjallið, vinstra megin við miðju, hátt á Chajnantor hásléttunni skammt frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) stjörnustöðinni. Stjörnur prýða himinninn að venju en þær minna um margt á snjókorn. Licancabur er um 5920 metra yfir sjávarmáli á landamærum Chile og Bólivíu. Landamærin liggja í gegnum norðausturhlíð eldfjallsins sem þýðir að lægstu tveir þriðju hlutar norðausturhlíðarinnar tilheyra í raun Bólivíu. Hvíta sléttan í forgrunni eru há og þunn blöð úr snjó og ís sem kallast ísnálar eða ísstrýtur og myndast á náttúrulegan hátt á svæðinu (potw1221). Vinstra megin á myndinni sést raflýsing frá litlum bæ í Chile, San Pedro de Atacama. Babak Tafreshi, einn af ljósmyndurum ESO, tók myndina skammt frá ALMA stjörnustöðinni. Tenglar Myndir frá Babak hjá ESO Heimasíða Babak TWAN myndasafnið Facebook síða Babak Meira um ALMA hjá ESO
potw1507-is — Mynd vikunnar
Dögun á La Silla
16. febrúar 2015: Nóttin er að víkja fyrir degi á þessari nýju mynd frá La Silla stjörnustöð ESO. Tunglið svífur lágt á lofti vinstra megin á myndinni, dauflega í birtu morgunsólarinnar. Alexandre Santerne, einn af ljósmyndurum ESO, tók myndina fyrir framan 3,6 metra sjónauka ESO. Sjónaukinn, sem er í 2.400 metra hæð yfir sjávarmáli og sést hér í morgunskugganum, var tekinn í notkun árið 1976. Á honum er í dag HARPS litrófsritinn, öflugusta tæki heims til leitar að reikistjörnum í fjarlægum sólkerfum. La Silla var fyrsta stjörnustöðin sem ESO setti á laggirnar árið 1969. Hún er um 600 km norður af Santiago í útjaðri Atacamaeyðimerkurinnar í Chile. Á sínum tíma var La Silla stærsta stjörnustöð heims og leiddi Evrópu í fararbrodd stjarnvísindarannsókna. Eins og sjá má myndinni eru kristaltærar aðstæður yfir La Silla en ár hvert eru þar meira en 300 heiðskírar nætur. Fyrir marga sjónauka ESO er þetta glugginn út í alheiminn.
potw1506-is — Mynd vikunnar
Útsýni stjörnufræðingsins
9. febrúar 2015: Þegar stigið er út úr stjórnherbergi Very Large Telescope (VLT) að nóttu til blasir stórkostleg útsýni við. Þúsundir stjarna þekja himinninn og Vetrarbrautin teygir sig sjóndeildarhringa á milli. Á myndinni sjást dökkar rykslæður Vetrarbrautarinnar, þykk ský úr ryki og gasi sem byrgja sýn á stjörnur í bakgrunni. Litadýrð stjarnanna er til marks um mismunandi aldur þeirra og hitastig — ungu og heitu stjörnurnar eru bláhvítar á meðan eldri og kaldari stjörnur eru appelsínugular eða rauðleitar. Útsýni eins og þetta á tunglskinslausri nóttu þýðir að stjörnufræðinga bíða fyrsta flokks mælingar. Til að halda himninum eins dimmum og unnt er eru öll ljós í stjórnherberginu slökkt og gluggatjöld dregin fyrir gluggana. Þegar stjörnufræðingarnir fá sér ferskt loft nota þeir eingöngu vasaljós með daufri rauðri birtu til að varðveita myrkuraðlögun augnanna — mjög mikilvægt ef ætlunin er að góna á undrin fyrir ofan. Skrifstofan á myndinni er reyndar við hliðina á stjórnherbergi VLT ...
potw1505-is — Mynd vikunnar
Kvikar um miðsumarsnótt — Sjaldséð fyrirbæri fönguð á ljósmynd frá La Silla
2. febrúar 2015: Á þessari einstöku og glæsilegu mynd af La Silla stjörnustöð ESO sést heiðskír himinn prýddur rauðum og grænum bjarma og fjölmörgum stjarnfræðilegum fyrirbærum. Má þar nefna Litla og Stóra Magellansskýið hægra megin við miðja mynd, rósrautt skin ýmissa stjörnumyndunarsvæða og daufa grænleita ljósrák frá loftsteini vinstra megin við Vetrarbrautina okkar. Þessi fallegu fyrirbæri falla þó í skuggann af öðru mun dularfyllra fyrirbæri innan lofthjúps Jarðar. Myndirnar sex undir aðalmyndinni eru stækkanir af mjög sjaldséðu fyrirbæri í lofthjúpnum sem kallast kvikar (e. sprites). Nokkrum klukkustundum fyrir sólarupprást — sem sverðbjarminn sem rís undir Vetrarbrautinni er til vitnis um — birtist öflugt skrugguveður við sjóndeildarhringinn og efri hluti lofthjúps Jarðar varð að leikvelli fyrir þessi hverfulu fyrirbæri. Kvikar draga nafn sitt af hrekkjóttu álfunum Bokka úr Draumi á Jónsmessunótt og Aríel úr Ofviðrinu. Kvikar myndast við óreiðu í jónahvolfinu, hátt yfir fárviðrisskýjunum, í um 80 km hæð. Venjulega birtast þeir sem hópar ...
potw1504-is — Mynd vikunnar
Flakkari stígur fram á sjónarsviðið
26. janúar 2015: Á þessari nýju mynd frá ESO sést tignarlegt sjónarspil á heiðskírum næturhimninum yfir La Silla. Halastjarnan Lovejoy [1] er hér í aðalhlutverki, grænglóandi á miðri mynd, Sjöstirnið ofar hægra megin og rauðglóandi bogi Kaliforníuþokunnar til hægri við Lovejoy. Loftsteinn bætir ljósrák við myndina og virðist stinga sér ofan í fölgrænt ljós við sjóndeildarhringinn. Sjónaukarnir á La Silla eru eins og áhorfendur á þessari glæsilegu sýningu. Þunn skýjaslæða liggur undir stjörnustöðinni yfir Panamericana þjóðveginum. Sólvindurinn blæs hala halastjörnunnar Lovejoy burt. Kolefnasambönd sem útfjólublátt ljós frá sólinni hefur örvað gefa frá sér áberandi grænan lit. Þetta er í fyrsta sinn í meira en 11.000 ár sem halastjarnan heimsækir innra sólkerfið og vaknar til lífsins. Braut hennar um sólu er mjög sporöskjulaga og undir áhrifum frá reikistjörnunum, svo hún mun ekki prýða næturhimininn hjá okkur aftur fyrr en eftir 8000 ár. Innan fáeinna daga hefst ferðalag hennar út í kuldann í ytra sólkerfið ...
potw1503 — Mynd vikunnar
Sunset and Moonset
19. janúar 2015: This striking new image shows ESO’s Paranal Observatory in Chile soon after sunset. The last rays of the day create a spectacular orange haze as they pass through the dusty lower levels of the atmosphere, setting a perfect scene for this picture of the week. In this long exposure image we can see star trails caused by the movement of stars across the sky as the earth rotates. These tracks look a little like dotted lines, an effect caused by combining a number of individual shots taken with short gaps in between. The crookedness at the bottom of the star trails is due to the camera moving out of place. The path of the crescent Moon can also be seen towards the lower left of the frame as it slowly sets, appearing to sink into the Pacific Ocean. The moon is not trailed as it was taken with a series ...
potw1502 — Mynd vikunnar
A Flat Armazones
12. janúar 2015: Coated in a layer of ashen dust and littered with heavy equipment vehicles, the peak of Cerro Armazones appears conspicuously flattened as efforts continue to craft a platform for the European Extremely Large Telescope (E-ELT). This shot of the monumental work in progress was taken from a quadcopter by ESO Photo Ambassador Gerd Hüdepohl, allowing a stretch of the Chilean Coastal Range, with Cerro Paranal and the Very Large Telescope, to be unveiled as a dramatic backdrop. The Atacama Desert and its crumpled mountains unfurl outwards, dissolving into a hazy blue towards the horizon. They provide a largely featureless but quietly arresting stage for the E-ELT, which will serve as the world’s largest optical and near-infrared telescope. The clear skies of the Atacama provide the E-ELT with the perfect conditions to see the Universe with a sharpness far exceeding even that of the NASA/ESA Hubble Space Telescope. When operational, this ...
potw1501 — Mynd vikunnar
Wings for Science Fly Over APEX
5. janúar 2015: High on the Chajnantor Plateau in Chile’s Atacama region, at a breathtaking altitude of 5100 metres, ESO operates the Atacama Pathfinder Experiment telescope, APEX. APEX is a pathfinder for ALMA, the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array, a revolutionary new telescope that ESO, together with its international partners, has built close to APEX on the Chajnantor Plateau. APEX is based on a prototype 12-metre antenna constructed for the ALMA project, and it is finding many targets that ALMA will be able to study in greater detail. This spectacular aerial image was taken in December 2012 by Clémentine Bacri and Adrien Normier, the two crew members of the non-profit organisation ORA Wings for Science project, who are flying a special eco-friendly ultralight aeroplane on a year-long journey around the world. While on route, they help out scientists with aerial capabilities ranging from air sampling to archaeology, biodiversity observation and 3D terrain modelling. ESO ...
potw1452 — Mynd vikunnar
Is it a Bird…?
29. desember 2014: Here we see a swirling starscape above ESO’s La Silla Observatory. A long series of individual images have been combined to form this striking shot, allowing the motion of the Earth to be captured as it rotates, with stars producing long trails around the sky’s south pole as it does so. The familiar silver dome of the MPG/ESO 2.2-metre telescope is seen in the foreground. Moving into the shot, we next see the white dome of the ESO 1-metre Schmidt telescope, the rectangular building of the New Technology Telescope, and at the back, the double domes of the ESO 3.6-metre telescope with its adjacent smaller sibling, the now-decommissioned Coudé Auxiliary Telescope. But what are those streaks in the sky? Is it a bird? Is it a plane? Well, yes, it is indeed a plane. In fact, if you look very closely, you can see not one, but three horizontal trails ...
potw1451-is — Mynd vikunnar
Hátíðarkveðjur frá Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli!
22. desember 2014: Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli sendir þér og þínum hátíðarkveðjur! Við óskum þér gleðilegra jól og farsældar á komandi ári 2015! Tenglar: Jólakort 2014
potw1450-is — Mynd vikunnar
Regnbogi rís
15. desember 2014: Regnbogar setja gjarnan kærkominn lit á annars dimma og drungalega daga og er þessi regnbogi engin undantekning. Þessi sjaldséði regnbogi birtist yfir þjónustumiðstöð Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), sem er í um 2.900 metra hæð yfir sjávarmáli nálægt smábænum San Pedro de Atacama. Þjónustumiðstöðin er grunnbúðir ALMA sjónaukans, sem er nokkru hærra eða í 5.000 metra hæð á Chajnantor hásléttunni. Í þjónustumiðstöðinni er ALMA stjörnustöðinni ekki aðeins stjórnað, heldur eru ný tæki sett saman þar og prófuð áður en þau eru flutt upp á Chajnantor. Prófa verður tæki og setja þau saman í þjónustumiðstöðinni vegna þess að þar er loftið mun þykkara en á hásléttunni og starfsmenn geta unnið vinnuna sína án þess að setja sig í þá hættu sem fylgir vinnu í mikilli hæð. Armin Silber, starsfmaður ESO, tók þessa mynd. Tenglar ALMA
potw1449-is — Mynd vikunnar
Skýjum ofar
8. desember 2014: Af stjörnustöðvum ESO í Chile er La SIlla í minnstri hæð yfir sjávarmáli, um 2.400 metra. Stjörnustöðin er því um 200 metrum lægri en Paranal og helmingi lægra en ALMA á Chajnantor hásléttunni í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli. Þrátt fyrir að vera lægsta stjörnustöðin minna skýin sem blasa við undir fótum vísindamanna á La Silla á þá miklu hæð sem stöðin er í. La Silla er í suðurhluta Atacamaeyðimerkurinnar, einum þurrasta stað veraldar, en skýin og loftslagið þurra má rekja til perúíska Humboldt hafstraumsins. Strauminn má rekja til uppfærslu kalds vatns úr djúpum Kyrrahafsins sem streymir norður eftir vesturströnd Suður Ameríku. Hann á raunar sök á þurrleika Atacamaeyðimerkurinnar því þegar þetta kalda vatn kemur upp til yfirborðs sjávar myndast kalt loft við sjávarmál en hlýrra loft í meiri hæð. Stöku sinnum verður þoka og skýjamyndun án úrkomu. Í þessu tilviki var það ekki vandamál því skýin hurfu skömmu eftir ...
potw1448-is — Mynd vikunnar
Óvænt uppgötvun í skýi
1. desember 2014: Hér sést svæði í stjörnumerkinu Sporðdrekanum sem liggur við miðflöt Vetrarbrautarinnar. Á svæðinu eru mörg þétt gas- og rykský sem tengjast sameindaskýinu IRAS 16562-3959 sem sést vel sem appelsínugulur flekkur innan um aragrúa stjarna. Ský eins og þessi eru fæðingarstaðir nýrra stjarna. Í miðju skýsins er bjart fyrirbæri sem kallast G345.4938+01.4677 og sést rétt fyrir utan gas- og rykslæðurnar. Þetta er mjög ung stjarna sem er að myndast þegar skýið hrynur saman vegna þyngdarkraftsins. Stjarnan unga er afar skær og efnismikil — ríflega 15 sinnum efnismeiri en sólin — og kom nýlega við sögu í niðurstöðum frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Hópur stjarnvísindamanna gerði óvænta uppgötvun í G345.4938+01.4677 — í kringum stjörnuna er stór gas- og rykskífa sem og efnisstraumur frá henni. Kenningar segja að við stjörnur eins og G345.4938+01.4677 ætti hvorki að vera slíkur efnisstraumur né skífa, því öflug geislun frá jafn massamiklum ungum stjörnum ýtir oftast efninu ...
potw1447-is — Mynd vikunnar
Hjarta Mira A og fylgistjörnu hennar
24. nóvember 2014: Rannsóknir á rauðum risastjörnum veita stjörnufræðingum ýmsar upplýsingar um sólina og hvernig fyrri kynslóðir stjarna hafa dreift frumefnum lífsins um alheiminn. Ein frægasta rauða risastjarna himins er kölluð Mira A en hún tilheyrir tvístirnakerfinu Mira sem er í um 400 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Á myndinni hefur ALMA svipt hulunni ef ýmsum leyndardómum hennar. Mira A er gömul stjarna sem er þegar farin að varpa efni frá sér út í geiminn. Fylgistjarna Mira A, Mira B, er tvöfalt lengra frá henni en Neptúnus er frá sólinni okkar. Vitað er að Mira A gefur frá sér hægan vind sem mótar efnið í kring. ALMA hefur nú staðfest að fylgistjarnan er gerólík og mun vindasamari. Mira B er heitur, þéttur hvítur dvergur með öflugan stjörnuvind. Mælingarnar nýju sýna hvernig vindar frá stjörnunum tveimur hafa mótað þessa heillandi, fallegu og flóknu þoku. Hjartalaga bólan í miðjunni er komin til fyrir tilverknað öflugra vinda ...
potw1446 — Mynd vikunnar
Heavy Metal
17. nóvember 2014: Have you ever wondered what the inside of ESO's Very Large Telescope looks like? Well, wonder no more, as this picture of the week shows the internal structure of one of the VLT's Unit Telescopes (UTs) — specifically UT3, otherwise known as Melipal. Seen here, lit by moonlight, is the main steel structure of the Unit Telescope's optical assembly. The main mirror, measuring 8.2 metres in diameter and weighing in at more than 23 tonnes, requires a sturdy frame to allow it to rotate within the structure, while maintaining high optical resolution. This movable steel frame itself weighs over 430 tonnes, about the same as a fully loaded jumbo jet! The structure, optics and electronics are housed within a further steel enclosure, which provides protection from the harsh Atacama environment. Melipal is named after the Mapuche term for the constellation of the Southern Cross. All four of the VLT's Unit ...
potw1445 — Mynd vikunnar
Making Way for Construction of the ESO Supernova
10. nóvember 2014: This week removal of the temporary office buildings at the ESO Headquarters in Garching, Germany began. This image shows them being dismantled, and captures both the beginning, and end, of an era. The ESO staff members who had been working in the temporary buildings — seen here in this aerial photo taken earlier this year — moved into the new Headquarters extension at the beginning of this year. The removal of the containers marks the end of this transition period. It also marks the beginning of the construction of the ESO Supernova Planetarium & Visitor Centre. In a few months, on the site once occupied by the temporary office buildings, the construction of ESO’s newest building will begin. The ESO Supernova is scheduled to open in mid-2017 and will offer its visitors a modern, interactive astronomical exhibition and one of the most advanced planetariums in the world. The removal of ...
Niðurstöður 1 til 20 af 355
Segðu okkur þitt álit!
Subscribe to receive news from ESO in your language
Accelerated by CDN77