Bjarta stjarnan Alfa Centauri og umhverfi

Þessi víðmynd sýnir björtu stjörnuna Alfa Centauri en hún var búin til úr ljósmyndum sem teknar voru í Digitized Sky Survey 2 verkefninu. Stjarnan virðist stór vegna ljósdreifingar í sjóntækjum sjónaukans sem og á ljósmyndinni. Alfa Centauri er nálægasta fastastjarnan við sólkerfið okkar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2
Acknowledgement: Davide De Martin

Um myndina

Auðkenni:eso1241e
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Okt 16, 2012, 23:50 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1241
Stærð:10675 x 10695 px

Um fyrirbærið

Nafn:Alpha Centauri, Digitized Sky Survey 2 (DSS 2)
Tegund:Milky Way : Star
Constellation:Centaurus

Myndasnið

Stór JPEG
111,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
628,2 KB
1280x1024
1,1 MB
1600x1200
1,6 MB
1920x1200
2,0 MB
2048x1536
2,8 MB

Hnit

Position (RA):14 39 36.26
Position (Dec):-60° 50' 7.79"
Field of view:179.22 x 179.56 arcminutes
Stefna:Norður er 0.5° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2
Innrautt
I
Digitized Sky Survey 2

 

Sjá einnig