ALMA sér forvitnilegan þyril í kringum rauðu risastjörnunnar R Sculptoris

Mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa leitt í ljós óvænta þyrilmyndun í efni sem umlykur öldnu stjörnuna R Sculptoris. Þessi myndun hefur aldrei sést áður og er líklega komin til af óséðri fylgistjörnu á braut um risastjörnuna. Þessi sneið í gegnum nýju gögnin frá ALMA, sýnir skelina í kringnum stjörnuna, sem sést sem ytri hringur, auk mjög greinilegrar þyrilmyndunar í innra efninu.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/M. Maercker et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1239a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Okt 10, 2012, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1239
Stærð:3600 x 2250 px

Um fyrirbærið

Nafn:R Sculptoris
Tegund:• Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Giant
• Milky Way : Star : Type : Variable
• Milky Way : Star : Circumstellar Material
• X - Stars
Fjarlægð:1500

Myndasnið

Stór JPEG
2,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
141,1 KB
1280x1024
258,4 KB
1600x1200
391,4 KB
1920x1200
438,4 KB
2048x1536
714,5 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Millímetri
ALMA Band 7
870 μmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array

 

Sjá einnig