Kjalarþokan í stjörnumerkinu Kilinum

Þetta kort sýnir staðsetningu Kjalarþokunnar í stjörnumerkinu Kilinum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum við góðar aðstæður og er þokan sjálf merkt með grænum ferhyrningi í rauða hringnum vinstra megin (merkt 3372 fyrir NGC 3372). Þessi þoka er mjög björt og sést vel í gegnum litla stjörnusjónauka og dauflega með berum augum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1031c
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Nóv 16, 2011, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1250, eso1208, eso1145, eso1031
Stærð:3400 x 3168 px

Um fyrirbærið

Nafn:Carina Constellation
Tegund:Local Universe : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
951,2 KB

Bakgrunnsmynd

1024x768
199,1 KB
1280x1024
272,7 KB
1600x1200
357,0 KB
1920x1200
386,9 KB
2048x1536
485,3 KB

 

Sjá einnig