Stjörnumyrkvi dvergreikistjörnunnar Makemake þann 23. apríl 2011

Þetta myndskeið sýnir skuggaferil dvergreikistjörnunnar Makemake þegar hún gekk fyrir daufa stjörnu í apríl 2011. Stjarnan hvarf í stutta stund þegar Makemake gekk fyrir stjörnuna séð frá nokkrum stöðum í Suður Ameríku, þar á meðal í La Silla og Paranal stjörnustöðvunum. Þessi dvergreikistjarna er um tveir þriðju af stærð Plútós og er lengra frá sólinni en Plútó en nær henni en Eris, massamesta þekkta dvergreikistjarna sólkerfisins. Makemake var talinn hafa lofthjúp eins og Plútó en sýnt hefur verið fram á að svo er ekki.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1246a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Nóv 21, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1246
Tímalengd:36s

Um fyrirbærið

Nafn:Makemake
Tegund:• Solar System : Interplanetary Body : Dwarf planet
• X - Solar System

HD


Large

Stór QuickTime
1,7 MB

Medium

Video podcast
1,9 MB

Small

Lítið Flash
1,4 MB
Lítið QuickTime
409,7 KB

For Broadcasters

SD útsending
183,6 MB

Sjá einnig