Skimað yfir NGC 6357 þokuna

Þetta myndskeið sýnir okkur nærmynd af glæsilegasta hluta stjörnumyndunarsvæðis sem nefnist NGC 6357. Mynd Very Large Telescope (VLT) ESO sýnir margar ungar, heitar stjörnur, glóandi gasský og furðulegar rykmyndanir sem útfjólublátt ljós og stjörnuvindar hafa mótað.

Mynd/Myndskeið:

ESO. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1226b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 20, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1226
Tímalengd:01m 01s

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6357
Tegund:• X - Nebulae

HD


Large

Stór QuickTime
15,0 MB

Medium

Video podcast
11,4 MB

Small

Lítið Flash
6,3 MB

For Broadcasters

SD útsending
310,6 MB

Sjá einnig