Þysjað inn að kúluþyrpingunni Messier 55
Þetta myndskeið hefst á víðmynd af vetrarbrautinni okkar. Síðan er haldið inn að þokukenndum bletti sem reynist stór kúluþyrping, Messier 55. Í lokin sjáum við mjög nákvæma mynd af Messier 55 í innrauðu ljósi sem tekin var með VISTA sjónaukanum í Paranal stjörnustöð ESO.
Mynd/Myndskeið:ESO and Digitized Sky Survey 2/J. Emerson/VISTA/Nick Risinger (skysurvey.org) Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit Music: Compass by Disasterpeace (www.disasterpeace.com)
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1220a |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Maí 9, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1220 |
Tímalengd: | 01 m 01 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Messier 55 |