ESO Paranal Residencia árið 2012

Þetta er nýleg mynd af ESO Paranal Residencia. Þótt byggingin sé staðsett neðanjarðar hefur með frumlegri hönnun tekist að skapa pláss þar sem maður fær það á tilfinninguna að maður sé staddur í opnu rými. Yfir miðsalnum er 35 metra breitt glerhvolf sem hleypir náttúrulegri birtu inn í bygginguna. Í stað hringleikahússins frá árinu 2000 er nú komin garður og sundlaug sem sjá um að halda tilteknu rakastigi innandyra og skapa þægilegra andrúmsloft fyrir fólkið sem vinnur á einum þurrasta stað veraldar.

Þetta er nýja myndin í Fyrr og nú mynd vikunnar Vin í eyðimörkinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G.Hüdepohl (atacamaphoto.com)

Um myndina

Auðkenni:potw1227b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Júl 2, 2012, 10:00 CEST
Stærð:3367 x 2286 px

Um fyrirbærið

Nafn:Paranal Residencia
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Facility

Myndasnið

Stór JPEG
2,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
362,9 KB
1280x1024
544,9 KB
1600x1200
755,0 KB
1920x1200
889,2 KB
2048x1536
1,1 MB

 

Sjá einnig