Tölvubúnaður ESO í gegnum tíðina

Þessi mynd var tekin árið 1974 í skrifstofum ESO í Santiago í Chile en á henni sést Albrecht með blýant í hönd að skoða kóða fyrir framan fjarrita. Hann er þarna að vinna við hugbúnað fyrir Spectrum Scanner mælitækið á eins metra sjónauka ESO í La Silla stjörnustöðinni. Í Santiago voru gögnin unnin með Hewlett Packard 2116 mínítölvu sem sjá má á bakvið prentarann. Í þessari stóru tölvu var einn örgjörvi og hvorki meira né minna en 16 kílóbæta segulkjarnaminni (!) og voru niðurstöðurnar geymdar á segulbandi sem stjörnufræðingarnir unnu svo frekar í tölvubúnaði sinna stofnana. Til að ráða við skrár sem voru stærri en minni tölvunnar þróaði Albrecht sýndarminniskerfi sem hann lagði til hugbúnaðarmiðstöðvar Hewlett Packard.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:potw1223a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jún 4, 2012, 10:00 CEST
Stærð:5598 x 3744 px

Um fyrirbærið

Nafn:European Southern Observatory, Historical Image
Tegund:Unspecified : People : Scientist

Myndasnið

Stór JPEG
7,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
297,3 KB
1280x1024
460,6 KB
1600x1200
643,0 KB
1920x1200
759,1 KB
2048x1536
1013,7 KB

 

Sjá einnig