Teikning listamanns af vampírustjörnu og fórnarlambi hennar

Ný rannsókn sem studdist við gögn frá Very Large Telescope ESO, hefur leitt í ljós að heitustu og björtustu stjörnurnar, þekktar sem O-stjörnur, eru gjarnan í þéttum pörum. Í mörgum slíkum tvístirnakerfum flyst massi frá einni stjörnu til hinnar, líkt og um einskonar vampírustjörnu væri að ræða, eins og sést á þessari teikningu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser/S.E. de Mink

Um myndina

Auðkenni:eso1230a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Júl 26, 2012, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1230
Stærð:4500 x 3200 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Star : Spectral Type : O

Myndasnið

Stór JPEG
749,5 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
98,4 KB
1280x1024
141,0 KB
1600x1200
182,9 KB
1920x1200
213,4 KB
2048x1536
258,5 KB

 

Sjá einnig