Stjörnuslóðir yfir 3,6 metra sjónauka ESO

Stjörnuslóðir yfir 3,6 metra sjónauka ESO sem á er HARPS litrófsritinn, High Accuracy Radial velocity Planet Searcher, sem er það tæki sem náð hefur mestum árangri tækja á jörðinni í leit að fjarreikistjörnum. Þessi mynd er úr Your ESO Pictures Flickr hópnum en í hann geta allir lagt til myndir sem tengjast ESO.

Mynd/Myndskeið:

ESO/A.Santerne

Um myndina

Auðkenni:271109-cc
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 14, 2012, 14:00 CET
Tengdar tilkynningar:ann12100
Stærð:3456 x 2304 px

Um fyrirbærið

Nafn:ESO 3.6-metre telescope
Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Trail : Star
Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
4,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
533,6 KB
1280x1024
905,9 KB
1600x1200
1,3 MB
1920x1200
1,5 MB
2048x1536
2,1 MB

 

Sjá einnig